21.10.2007 | 20:16
Rukka!
Mér hefur lengi fundist að björgunarmenn ættu að rukka fólk fyrir björgunina ef um er að ræða galgopa sem röltu sér upp á fjöll án þess að vita í hvað þeir voru að fara.
Illa klæddir, með engin staðsetningartæki, kort og önnur slík tól. Þetta er náttúrulega bara vitleysugangur og ætti að vera sekthæft!
Og miðað við hvað þétta virðist vera algengt myndi þetta koma sér vel fyrir björgunarmenn.
Aðskilji björgunarstarf og sölu og þjónustu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.