26.10.2007 | 21:47
idíjotts.
Og hvað verður svo um dýrin eftir að þeim er sleppt út? Ráðast á önnur dýr, verða fyrir slysum og svo framvegis.
Mikið djöfull leiðist mér svona pakk, til dæmis eins og PETA, sem eru ekkert nema hræsnarar. Mér finnst allt í lagi að berjast fyrir því að ekki sé farið illa með dýr en come on!
15.000 minkum hleypt úr búrum í Þýskalandi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
heyr heyr.
Fannar frá Rifi, 26.10.2007 kl. 22:04
Af hverju segirðu að PETA séu hræsnarar?
Haukur (IP-tala skráð) 26.10.2007 kl. 22:16
Sennilega betur komin í búrunum?
Gísli Bergsveinn Ívarsson, 26.10.2007 kl. 22:17
Haukur spurði:
"Af hverju segirðu að PETA séu hræsnarar?"
Eftir að ráðast á börn fyrir utan skóla með slagorðum einsog, "Mamma þín drepur dýr", snúa þeir sér við og drepa tugi þúsunda dýra sjálf (yfir 40.000 þegar málið fór fyrir rétt á sínum tíma).
Félagar í samtökunum "björguðu" dýrum frá dýralæknum og dýraskýlum en svæfðu þau síðan sjálf og hentu hræjunum í ruslagáma! Einnig neituðu þau til dæmis að aðstoða við að bjarga villtum dýrum sem voru matarlaus eftir hræðilegan hríðabyl.
Auðvitað er fullt af góðu fólki sem styður PETA vegna þess að það veit ekki betur en bara svo þú vitir hvað þau standa fyrir.
Þau eru á móti gæludýraeign (þar á meðal blindrahundum).
Þau eru á móti kjöt áti.
Þau eru á móti því að nota leður, ull og aðrar vörur sem koma af dýrum.
Þau eru á móti öllum tilraunum á dýrum.
Það er auðvelt að glepjast og segja, "Já, en þetta eru allt góðir hlutir!" Ég er sjálf á móti því að drepa dýr bara fyrir feldinn, eða að prófa snyrtivörur á dýrum eða að misþyrma þeim.
En ég er sko ekki á móti því að drepa nokkrar rottur eða (fyrirgefðu mér dúllan mín, Pip) kanínur til þess að finna lyf við Alnæmi, Krabbameini, Lömunarsjúkdómum og svo framvegis.
Miðað við hvernig PETA hefur sig frammi virðist þetta vera rosa stór bisniss hjá þeim, þeir raka inn peningum en hvert fer góssið?
Svo að já, PETA eru djöfulsins hræsnarar og ég hata þá og fucking Greenpeace vitleysingana sem skemma og eyðileggja án þess að hugsa um afleiðingar og rök.
Ellý, 26.10.2007 kl. 22:40
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.