4.11.2007 | 01:09
Hugsanlegar orsakir.
Þegar spurt var um líkamlega heilsu svöruðu 76,2% gagnkynhneigðra að hún væri góð eða mjög góð, en 64,3% samkynhneigðra töldu svo vera.
Þegar spurt var um andlega heilsu svöruðu 79,1% gagnkynhneigðra að hún væri góð eða mjög góð, en aðeins 63,3% samkynhneigðra sögðu svo vera.
Þegar spurt var hversu oft á sl. 12 mánuðum ungmennin hefðu leitað til geðlæknis eða sálfræðings sögðust tvöfalt fleiri samkynhneigðir hafa leitað sér aðstoðar en gagnkynhneigðir. Alls 29,6% meðal samkynhneigðra en 14,6% meðal gagnkynhneigðra.
Gæti verið hægt sé að að um kenna fordómum og þeim stimpli að samkynhneigðir séu lægra settir en gagnkynhneigðir?
Líkamleg heilsa helst í hendur við þá andlegu og að lifa dag hvern við það að til dæmis sannkristið fólk tali um mann sem kynvilling, öfugugga og jafnvel barnaníðing (sumir halda virkilega að það sé það sama og samkynhneigð) gerir lítið til að auka sjálfstraust og geðheilsu einstaklings.
Heilsustefna í stað forvarna | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.